Sólheimahjáleiga accommodation

Í Sólheimahjáleigu er gisting fyrir a.m.k 36 gesti í 19 herbergjum alls.Gisting skiptist í tvö gistihús.

Sólheimahjáleiga accommodation

Í Sólheimahjáleigu er gisting fyrir a.m.k 36 gesti í 19 herbergjum alls.Gisting skiptist í tvö gistihús.

Sólheimahjáleiga accommodation

Í Sólheimahjáleigu er gisting fyrir a.m.k 36 gesti í 19 herbergjum alls.Gisting skiptist í tvö gistihús.

Gamli bærinn

,,Gamli bærinn‘‘ var byggður 1939 en endurnýjaður 2015 auk þess sem nýtt hús var byggt við hann.  Á neðri hæðinni eru 7 tveggja manna herbergi með sameiginlegri snyrti- og baðaðstöðu. Þar eru 2 snyrtingar og 2 snyrtingar með sturtu. Öll herbergin hafa handvask og hárþurrku. Á efri hæðinni eru 2 stór fjölskylduherbergi með sér baðherbergi. Í ,,gamla bæ‘‘ er einnig setustofa með sjónvarpi og stórt og vel búið eldhús. Á efri hæðinni eru 2 stór fjölskylduherbergi með sér baðherbergi hvort.

Nýji bær

Í ,,Nýja bæ‘‘ eru 10 tveggja manna herbergi með sér baðherbergi. Þar er einnig setustofa með sjónvarpi, te/kaffi aðstöðu, ísskáp og örbylgjuofni. Fyrir framan húsið er stór og rúmgóð verönd. Hárþurrka er á öllum herbergjum.
Þráðlaust internet er í báðum gistihúsunum.

Áfast húsi gestgjafanna er móttaka og borðsalur. Þar er morgunverður í boði og kvöldverður fyrir gesti ef pantað er með fyrirvara.
Reykingar eru ekki leyfðar í gistihúsunum.

Verð og bókanir

Hafðu samband